Eigendur báta við höfninni á Siglufirði eru hvattir til þess að huga að þeim

Mjög há sjávarstaða er við höfnina á Siglufirði. Veður fer versnandi frameftir degi og fram á kvöld og nótt. Eigendur báta í höfninni eru hvattir til þess að huga að þeim.