Fræðslu- frístunda- og menningarmál

Fræðslu- frístunda- og menningarmál Fjallabyggðar heyrir undir þrjár nefndir, þær eru fræðslu- og frístundanefnd, markaðs- og menningarnefnd og ungmennaráð.

Eftirtalin málefni heyra undir fræðslu-, frístunda- og menningarmáladeild:

  • Fræðslumál (skólamál)
  • Menningarmál
  • Safnamál
  • Íþrótta- og tómstundamál
  • Íþróttamannvirki
  • Vinnuskóli
  • Ungmennamál
  • Frístundastarf og forvarnir
  • Atvinnumál
  • Kynningar- og markaðsmál
  • Tjaldsvæði

 

Verkefni fræðslu- og
frístundanefndar eru:

  • Skóla- og frístundamál
  • Rekstur skólastofnana
  • Endur- og símenntun
  • Íþrótta- og frístundamál
  • Rekstur íþróttamannvirkja
  • Félagsmiðstöðin Neon
  • Vinnuskóli
  • Forvarnir

Fundargerðir

Verkefni markaðs- og
menningarnefndar eru:

  • Menningarmál og menningar-
    tengdir viðburðir
  • Safnamál
  • Tjaldsvæði
  • Vinabæjartengsl
  • Markaðs- og kynningarmál
  • Bóka- og héraðsskjalasafn
  • Tjarnarborg

Fundargerðir

Verkefni ungmennaráðs eru:

  • Stefnumótun í málefnum ungs fólks
  • Gæta hagsmuna ungs fólks
  • Ráðgefandi um framtíðarsýn í
    rekstri félagsmiðstöðva
  • Efla tengsl nemenda

 

Fundargerðir

Starfsmenn

Ríkey Sigurbjörnsdóttir

Deildarstjóri fræðslu-, frístunda- og menningarmáladeildar

Linda Lea Bogadóttir

Markaðs- og menningarfulltrúi

Salka Hlín Harðardóttir

Frístundafulltrúi

Fréttir

Hinsegin hátíð á Norðurlandi eystra

Öll sveitarfélögin á starfsvæði SSNE undirbúa nú hinsegin hátíð dagana 18.-21. júní 2025. Markmið hátíðarinnar er að auka sýnileika LGBTQ+ samfélagsins og byggja upp samfélag sem er opið og öruggt fyrir alla íbúa og gesti. Hátíðin byggir á því góða starfi sem unnið hefur verið í Hrísey en fyrsta Hinsegin hátíðin í Hrísey var haldin árið 2023.
Lesa meira

Íþróttamaður ársins 2024 í Fjallabyggð. Athöfn frestað til 4. janúar 2025

Val á íþróttamanni ársins 2024 sem halda átti í dag 27. desember hefur verið frestað. Hátíðin fer fram í Tjarnarborg 4. janúar 2025 kl: 17:00. Hátíðin er samstarfsverkefni UÍF og Kiwanisklúbbsins Skjaldar.
Lesa meira

Kristín R. Trampe hefur hlotið nafnbótina Bæjarlistamaður Fjallabyggðar 2025

Kristín R. Trampe, handverkskona hefur hlotið nafnbótina Bæjarlistamaður Fjallabyggðar 2025. Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar samþykkti á fundi sínum fimmtudaginn 21. nóvember 2024 að útnefna Kristínu R. Trampe sem Bæjarlistamann Fjallabyggðar 2025.
Lesa meira

Skafl 2024 - Alþýðuhúsið á Siglufirði

Listasmiðjan SKAFL fer fram í Alþýðuhúsinu á Siglufirði í sjöunda sinn með þátttöku listamanna með ólíkan bakgrunn í listum dagana 14. - 16. nóvember 2025.
Lesa meira

Nýr styrktarsjóður TÁT

Styrktarsjóður Tónlistarskóla Tröllaskaga (TÁT) hefur verið stofnaður af rekstraraðilum skólans, Dalvíkurbyggð og Fjallabyggð. Sjóðnum er ætlað að styrkja unga nemendur og tónlistarmenn sem hafa sýnt framúrskarandi árangur í námi sínu hjá TÁT og í sinni heimabyggð og vilja afla sér meiri menntunar.
Lesa meira