Dæmigerð fyrirsögn texta
Þessi texti er sýnishorn um það hvernig málsgrein af texta birtist á vefsíðu. Hér er textavísun (tengill), og hér er dæmi um nokkur orð sett með skáletrun.
Millifyrirsögn með VÉLRITUÐUM HÁSTÖFUM
Stebbi stóð á ströndu og var að troða strý. Strý var ekki troðið, nema Stebbi træði strý. Eintreður Stebbi strý, tvítreður Stebbi strý, þrítreður Stebbi strý...
Refur skaust ofan fyrir bakka; hafði hvítt, sítt, nýtt, hnýtt afarloðið ólarreipi í hnakka.