Fara í innihald

Torino FC

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Torino Football Club
S.p. A
Fullt nafn Torino Football Club
S.p. A
Gælunafn/nöfn 'Il Toro (Nautið)
Stofnað 3. desember 1906
Leikvöllur Stadio Olimpico Grande Torino, Tórínó
Stærð 27.958
Stjórnarformaður Fáni Ítalíu Urbano Cairo
Knattspyrnustjóri Fáni Ítalíu Marco Giampaolo
Deild Serie A
2023-24 9. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Torino FC er ítalskt knattspyrnufélag með aðsetur í Tórínó. Árið 2005 breytti félagið um nafn og heitir nú Torino Calcio 1906. Ástæðan var sú að félagið varð gjaldþrota. Félagið er með mikla sögu og hefur alls sjö sinnum orðið deildarmeistari, en síðustu ár hafa verið félaginu erfið. Það vann síðast Serie A árið 1976.