Fara í innihald

Liam Payne

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Liam Payne
Payne árið 2023
Fæddur
Liam James Payne

29. ágúst 1993(1993-08-29)
Dáinn16. október 2024 (31 árs)
StörfSöngvari
Ár virkur2008–2024
Börn1
Tónlistarferill
Stefnur
ÚtgefandiCapitol
Áður meðlimur íOne Direction
Vefsíðaliampayneofficial.com
Undirskrift

Liam James Payne (29. ágúst 1993 – 16. október 2024) var enskur söngvari. Hann var meðlimur í hljómsveitinni One Direction. Payne hóf ferilinn sinn sem söngvari þegar hann tók þátt í bresku sjónvarpsþáttunum The X Factor. Þar var hann settur í hóp með fjórum öðrum til að stofna hljómsveitina One Direction. Hún varð ein söluhæsta strákahljómsveit allra tíma.[1]

Payne lést þann 16. október 2024 eft­ir að hafa fallið niður af þriðju hæð á hót­eli í Búenos Aíres í Arg­entínu, 31 árs að aldri.[2]

Útgefið efni

[breyta | breyta frumkóða]

Breiðskífur

[breyta | breyta frumkóða]
  • LP1 (2019)

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Trust, Gary (19. júní 2016). „Ask Billboard: One Direction's Career Sales“. Billboard. Afrit af uppruna á 27. júní 2018. Sótt 15. september 2018.
  2. „Liam Payne er látinn“. mbl.is. 16. október 2024.
  Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.