Fara í innihald

Þrakíuhaf

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort af Eyjahafi. Þrakíuhaf sést efst.

Þrakíuhaf er nyrsti hluti Eyjahafs í Miðjarðarhafi. Grísku héruðin Makedónía og Þrakía auk norðvesturhluta Tyrklands eiga strönd að hafinu.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.