Fara í innihald

Kóróhaf

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Kort af Fídjieyjum sem sýnir Kóróhaf

Kóróhaf er hafsvæði í Kyrrahafi milli Fídjieyjanna Viti Levu, Vanua Levu og Lau-eyja. Það er nefnt eftir Kóróeyju.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.