Tvö ráð starfa innan Stúdentafélagsins. Þau samanstanda af fulltrúum stjórnar SFHR og fulltrúum aðildarfélaga þess. Ráðin hafa það hlutverk að móta stefnu SFHR, auka einingu á milli deilda HR og að veita stjórn SFHR álit á ýmsum málum.
Ráð SFHR eru:
- Fulltrúaráð
- Hagsmunaráð