Rabat
Útlit
Rabat | |
---|---|
Land | Marokkó |
Íbúafjöldi | 1 754 425 |
Flatarmál | |
Póstnúmer | 10000 - 10220 |
Vefsíða sveitarfélagsins | http://www.mairiederabat.com/ |
Rabat (arabíska 'الرباط) er höfuðborg Marokkó. Árið 2005 var áætlaður íbúafjöldi borgarinnar 1.200.000 manns.
Menntun
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Rabat.