Cody Gakpo
Útlit
Cody Mathès Gakpo (f. 7. maí 1999) er hollenskur knattspyrnumaður sem spilar sem vængmaður fyrir Liverpool FC og hollenska karlalandsliðið í knattspyrnu.
Gakpo er alinn upp hjá PSV og hóf frumraun sína með aðalliðinu árið 2018. Tímabilið 2021–22, vann hann verðlaun sem hollenski knattspyrnumaður ársins.
Liverpool FC og PSV gerðu munnlegt samfélag um kaup enska félagsins á Gakpo áramótin 2022/2023.
Gakpo vakti athygli á HM 2022 þegar hann skoraði í 3 leikjum í röð í riðlakeppni mótsins.
Gakpo fæddist í Eindhoven. Faðir hans er frá Tógó og af ganískum uppruna en móðir hans hollensk.