Fara í innihald

Íþróttafélagið Hamar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 4. september 2019 kl. 12:43 eftir Valdihaf (spjall | framlög) Útgáfa frá 4. september 2019 kl. 12:43 eftir Valdihaf (spjall | framlög) (Tenglar)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)

Hamar er íslenskt íþróttafélag sem var stofnað 1992. Hamar er staðsett í Hveragerði. Hamar á lið í blaki, badminton, fimleikum, knattspyrnu, körfubolta og sundi.

Núverandi aðalstjórn Hamars
Nafn Hlutverk
Hallgrímur Óskarsson Formaður
Svala Ásgeirsdóttir Gjaldkeri
Dagrún Ösp Össurardóttir Ritari
Hrund Guðmundsdóttir Meðstjórnandi
Ágúst Örlaugur Magnússon Meðstjórnandi

Heimasíða íþróttafélagsins Hamrar

  Þessi íþróttagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.