Fara í innihald

„Blóðregn“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Sljo (spjall | framlög)
m snurfus
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Blodregn.jpg|thumb|Bókarkápa Blóðregns]]
[[Mynd:Blodregn.jpg|thumb|Bókarkápa Blóðregns]]
'''Blóðregn''' er [[íslensk teiknimyndasaga]] eftir [[Embla Ýr Bárudóttir|Emblu Ýr Bárudóttur]] og [[Ingólfur Örn Björgvinsson|Ingólf Örn Björgvinsson]], byggð á lokaþætti [[Brennu-Njáls saga|Brennu-Njáls sögu]] . Bókin fjallar um hefnd Kára Sölmundarsonar. Kári þarf ekki aðeins að eiga við öfluga andstæðinga og horfast í augu við ýmsar hættur á leiðinni heldur einnig að heyja innri baráttu þar sem gömul heiðin gildi takast á við hina nýju kristnu trú. Bókin er 60 blaðsíður að lengd og var gefin út [[2003]] af [[Mál og menning|Mál og Menningu]]. Bókin hlaut Barnabókaverðlaun fræðsluráðs Reykjavíkur vorið 2004.
'''''Blóðregn''''' er [[íslensk teiknimyndasaga]] eftir [[Embla Ýr Bárudóttir|Emblu Ýr Bárudóttur]] og [[Ingólfur Örn Björgvinsson|Ingólf Örn Björgvinsson]], byggð á lokaþætti [[Brennu-Njáls saga|Brennu-Njáls sögu]] . Bókin fjallar um hefnd [[Kári Sölmundarson|Kára Sölmundarsonar]]. Kári þarf ekki aðeins að eiga við öfluga andstæðinga og horfast í augu við ýmsar hættur á leiðinni heldur einnig að heyja innri baráttu þar sem gömul [[heiðni|heiðin gildi]] takast á við hina nýju [[kristni|kristnu trú]]. Bókin er 60 blaðsíður að lengd og var gefin út [[2003]] af [[Mál og menning|Máli og menningu]]. Bókin hlaut [[Barnabókaverðlaun fræðsluráðs Reykjavíkur]] vorið [[2004]].


== Tenglar ==
== Tenglar ==

Útgáfa síðunnar 7. september 2007 kl. 09:16

Bókarkápa Blóðregns

Blóðregn er íslensk teiknimyndasaga eftir Emblu Ýr Bárudóttur og Ingólf Örn Björgvinsson, byggð á lokaþætti Brennu-Njáls sögu . Bókin fjallar um hefnd Kára Sölmundarsonar. Kári þarf ekki aðeins að eiga við öfluga andstæðinga og horfast í augu við ýmsar hættur á leiðinni heldur einnig að heyja innri baráttu þar sem gömul heiðin gildi takast á við hina nýju kristnu trú. Bókin er 60 blaðsíður að lengd og var gefin út 2003 af Máli og menningu. Bókin hlaut Barnabókaverðlaun fræðsluráðs Reykjavíkur vorið 2004.

Tenglar

Snið:Bókmenntastubbur