ÍSLENSKA
FLUGSTÉTTAFÉLAGIÐ
Sparaðu þér sporin

Lög ÍFF
Verkefni stéttarfélagsins eru m.a. að fara með samninga fyrir hönd félagsmanna, annast samskipti við önnur stéttafélög og alþjóðasamtök flugstétta, sinna öryggismálum og að tryggja þannig félagsmönnum öryggi við vinnu, vernda réttindi og hagsmuni félagsmanna í atvinnumálum, efla þekkingu félagsmanna á réttindum sínum og veita félagsmönnum aðstoð í veikindum skv. reglugerð Sjúkrasjóðs ÍFF.
Sjúkrasjóður
Markmið sjóðsins er að veita sjóðsfélögum fjárhagsaðstoð í veikinda- og slysatilvikum. Þar undir fellur kostnaður við endurhæfingu félagsmanna vegna slysa og sjúkdóma. Ennfremur að veita fjárhagsaðstoð vegna viðhalds starfsréttinda/skírteinis.

Uppruni stéttafélags
Íslenska flugstéttafélagið var stofnað 29.október 2014 af 15 flugmönnum sem störfuðu hjá WOW air. Í dag er stéttarfélagið opið þvert á flugstéttir og býður alla velkomna að hafa samband til að öðlast frekari upplýsingar um félagið.
Tilgangur félagsins er að: