Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur sent frá sér fréttatilkynningu vegna áhættumats framkvæmdanefndar vegna jarðhræringa í Grindavík í samvinnu við ríkislögreglustjóra. Fréttatilkynninguna má lesa
N�narGrindavíkurbær hefur samið við Dale Carnegie um sérkjör á námskeið þeirra fyrir Grindvíkinga (öll þau sem bjuggu í Grindavík 10. nóvember 2023) og býðst Grindvíkingum nú 50% afsláttur af öllum námskeiðum sem kynnt eru á
N�narMiðvikudaginn 29. janúar kl. 11:00 er fyrirhugað að prófa rýmingarflautur í Grindavík og Svartsengi. Þetta er gert til að prófa virkni fjarræsi- og handræsibúnaðar sem settur hefur verið við flauturnar og til að tryggja virkni búnaðar. Athugið að flauturnar fara ...
N�narÁ miðvikudögum kl. 10:00 er boðið upp á bakkelsi úr Hérastubbi með morgunkaffinu í Kvikunni.
Miðvikudaginn 29. janúar mætir þingmaðurinn Vilhjálmur Árnason í heimsókn og ræðir þau mál sem brenna á Grindvíkingum.
Verið ...
N�narFélagsfundur Sjálfstæðisfélags Grindavíkur, Freyju félags ungra sjálfstæðismanna í Grindavík og fulltrúaráðs Grindavíkur verður haldinn þriðjudaginn 28. janúar 2025
klukkan 18:00 í félagsaðstöðu flokksins að Víkurbraut ...
Velkomin í kaffispjall!
Á miðvikudögum í vetur verður boðið upp á bakkelsi úr Hérastubbi með morgunkaffinu í Kvikunni.
Kvikan er opin kl. 9:30-12:00 alla miðvikudaga í vetur.
Verið velkomin!
N�narFulltrúar Grindavíkurbæjar og Þjóðskrár Íslands áttu gagnlegan fund þann 20. janúar. Tilefni fundar var bréf sem Þjóðskrá sendi til allra íbúa sem eiga skráð lögheimili í Grindavík. Þar er íbúum m.a. leiðbeint um að ...
N�narHjá þjónustuteymi Grindavíkinga er hægt er að bóka viðtal og fá upplýsingar og ráðgjöf vegna skóla- og tómstundastarfs, atvinnuleitar og virkni, húsnæðismála og sálræns- og félagslegs stuðnings.
Hægt er að óska eftir ...
N�narNú stendur yfir vinna við Sóknaráætlun Suðurnesja 2025-2030 á vegum Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum sem ætlað er að vera leiðarljós í uppbyggingu Suðurnesja á tímabilinu og af því tilefni hefur verið boðað til opinnar vinnustofu í ...
N�narGrunnskólinn
UMFG
Laus störf
Tengingar fyrir starfsmenn
Sorphirðudagatal
Atvinnulífið í Grindavík hefur sýnt merki um bata, þó umfangið sé minna en í nóvember 2023 þegar náttúruhamfarir höfðu mikil áhrif á svæðið. Niðurstöður könnunar sem framkvæmd var í vikunni sýna að alls sóttu 760 ...
N�narÞessa dagana er unnið að smíði dælustöðvar milli Seljabótar og Norðurgarðs. Dælustöðin er hluti af nýju fráveitukerfi í Grindavík og tekur við skólpi austan Víkurbrautar. Þaðan er því dælt í dælustöð við ...
N�narÁ miðvikudögum kl. 10:00 er boðið upp á bakkelsi úr Hérastubbi með morgunkaffinu í Kvikunni.
Miðvikudaginn 14. janúar mæta þeir Alli á Eyri og Ásmundur Friðriksson og rifja upp sögur úr Grindavík.
Verið velkomin!
N�nar