Southend-on-Sea
Útlit
Southend-on-Sea eða Southend í daglegu máli, er borg í austur-Essex á suðaustur-Englandi. Hún liggur norðan megin við ósa Thames, 64 km austur af London. Íbúafjöldi er um 182.000 (2017).
Southend Pier er lengsta frístundabryggja í heimi.
Heimild
- Fyrirmynd greinarinnar var „Southend-on-Sea“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 2. feb. 2019.