Fara í innihald

Russell Westbrook

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Russell Westbrook.

Russell Westbrook (fæddur 12. nóvember árið 1988) er bandarískur körfuknattleiksmaður sem spilar fyrir Los Angeles Clippers í NBA-deildinni. Westbrook var stigakóngur deildarinnar tímabilin 2014–15 og 2016–17 og mikilvægasti leikmaðurinn (MVP) tímabilið 2016-17 þegar hann spilaði fyrir Oklahoma City Thunder. Hann er í 24. sæti stigahæstu leikmanna og í 9. sæti yfir flestar stoðsendingar. Westbrook er í efsta sæti yfir flestar tvöfaldar þrennur (triple double) með um 200 talsins og á flestar slíkar á einu tímabili eða 42.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.