Fara í innihald

Southend-on-Sea

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 29. október 2023 kl. 17:04 eftir Fyxi (spjall | framlög) Útgáfa frá 29. október 2023 kl. 17:04 eftir Fyxi (spjall | framlög)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Southend.
Southend Pier.

Southend-on-Sea eða Southend í daglegu máli, er borg í austur-Essex á suðaustur-Englandi. Hún liggur norðan megin við ósa Thames, 64 km austur af London. Íbúafjöldi er um 182.000 (2017).

Southend Pier er lengsta frístundabryggja í heimi.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.