Fara í innihald

Temuco

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 4. apríl 2019 kl. 07:13 eftir Berserkur (spjall | framlög) Útgáfa frá 4. apríl 2019 kl. 07:13 eftir Berserkur (spjall | framlög)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Temuco séð frá Ñielol-fjall.

Temuco er borg í Chile um 620 km sunnan við Santíagó. Borgin er höfuðborg Araucanía-fylkis, íbúar eru um 262.000 (2012). Borgin var stofnsett af sílenskum her 1883. Temuco er 70 km frá Kyrrahafi og 70 km frá eldkeilunni Llaima.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.