Fara í innihald

Reisibrú

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 11. júlí 2013 kl. 03:35 eftir MerlIwBot (spjall | framlög) Útgáfa frá 11. júlí 2013 kl. 03:35 eftir MerlIwBot (spjall | framlög) (Vélmenni: Fjarlægi es:Puente levadizo (strong connection between (2) is:Reisibrú and es:Puente basculante), fr:Pont levant (strong connection between (2) is:Reisibrú and fr:Pont basculant))
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Hreyfimynd af tvívængja reisibrú.

Reisibrú (einnig kölluð vængjabrú) er hreyfanleg brú þar sem einn eða tveir partar (oft nefndir vængir) hennar lyftast upp á annan enda til að hleypa skipaumferð framhjá. Reisibrýr eru algengasta gerð hreyfanlegra brúa sökum þess hve hratt þær opnast og hve lítillar orku þær krefjast.