Herman Melville (1. ágúst 181928. september 1891) var bandarískur skáldsagnahöfundur, smásöguhöfundur og ljóðskáld af hinu svokallað bandaríska endurreisnartímabili. Hans best þekktu verk eru Typee frá 1846, rómantísk frásögn af lífi hans í Pólýnesíu og skáldsagan hans af hvalveiðiskap Moby-Dick frá 1851.

Herman Melville árið 1860.

Sögur hans og ritsmíðar féllu nær því í gleymsku á eldri árum hans. Sögur hans endurspegla reynslu hans af almennri sjómennsku, hans eigin lestur af almennum bókmentum og hugmyndafræðiritum og ennfremur hans upptekni af andstæðum í hinu bandaríska þjóðfélagi á tímabilli örra breytinga. Hann þróaði flókinn barrok stíl, orðaforðinn er mikill og stundum frumlegur, orðafallið einkennist af takti og lýsingar eru oft dulrænar og kaldhæðnar.

Heimildir

breyta